Á forsíđu Senda póst
Nýtt efni
Nýtt efni
Tannheilsudeild
Tann-
heilsudeild
Frćđsluefni
Frćđsluefni
Rannsóknir
Rannsóknir
Ađrir vefir
Ađrir vefir
Prenta síđu
Prenta síđu

Tannheilsa og tóbak.

Langvarandi reykingar eđa notkun á munntóbaki getur haft mikil áhrif á munnheilsu hvers einstaklings. Tennurnar verđa gular og aukin hćtta er á ýmsum munnsjúkdómum. Í munntóbaki eru sćtuefni sem geta valdiđ tannskemmdum og ertandi efni sem geta valdiđ óafturkrćfum skemmdum á tannholdi og slímhúđ. Taliđ er ađ notkun á munntóbaki hafi aukist verulega á undanförnum árum og ţá sérstaklega hjá ungu fólki.

Hafa ber í huga ađ:

Reykingar:
ˇ Lita tennur
ˇ valda andfýlu
ˇ eru óađlađandi
ˇ auka hćtta á tannholdssjúkdómum
ˇ gera ţađ erfiđara ađ lćkna tannholdssjúkdóma
ˇ auka hćttu á ađ tannplantameđferđ misheppnist
ˇ auka hćttu á krabbameiniMunntóbak:
ˇ litar tennur
ˇ er óađlađandi
ˇ veldur óafturkrćfum skemmdum á tannholdi
ˇ inniheldur sćtuefni sem geta valdiđ tannskemmdum
ˇ inniheldur ertandi efni fyrir slímhúđina
ˇ eykur hćttu á krabbameini
ˇ inniheldur mikiđ magn af nikótíni í hverjum skammti.Myndin sýnir afleiđingar margra ára reykinga

Ýmsar slóđir ţar sem hćgt er ađ nálgast upplýsingar:
Upplýsingar um tóbaksvarnir á vef Lýđheilsustöđvar
nánar

Upplýsingar um tannheilsu og reykingar á heimasíđu Tannlćknafélags Íslands
nánar

Upplýsingar um tannheilsu og reykingar á vef Alţjóđaheilbrigđisstofnuninnar WHO – World Health Organisatinon
nánar

European Association of Oral Medicin - Oral Medicine Handbook
nánar

Viđtal sem birtist í tímaritinu Í Apótekinu í desember 2002, sem fjallar um afleiđingar tóbaksnotkunar á munnheilsu viđtal viđ Helgu Ágústsdóttur um tóbak og tannheilsu

Ráđgjöf í reykbindindi í síma 800-6030
Sérţjálfađir hjúkrunarfrćđingar svara í símann alla virka daga kl. 17-19


Ráđgjöf hjá Krabbameinsfélaginu, bćđi námskeiđ og einstaklings ráđgjöf.

Halla Grétarsdóttir sér um ţađ og síminn er 540-1900.Tengingar

28 krabbameinsvaldandi efni í munntóbaki
Reyklaust tóbak er samheiti yfir ţćr tegundir tóbaks sem tuggnar eru eđa teknar í vör eđa nös. Hér er annarsvegar um ađ rćđa skro, sem eru heil tóbaksblöđ sem eru tuggin, og hins vegar snuff eđa snus en ţá eru blöđin mulin í duft og tekin í nefiđ eđa sett undir vör .. Grein birt á vef Doktor.is

Reyklaus.is nánar