|  |
SAMEIGINLEG YFIRLÝSING
UM GERÐ SAMEIGINLEGRA SKÝRSLNA
SAMKVÆMT 5. MGR. BÓKUNAR 1 UM ALTÆKA AÐLÖGUN
Vegna endurskoðunar og tilhögunar skýrslugerðar samkvæmt 5. mgr. bókunar 1 um altæka aðlögun er litið svo á að sameiginlega EES-nefndin geti, hvenær sem hún telur að slíkt komi að gagni, farið fram á að sameiginleg skýrsla verði gerð.
 |  | |