prentvæn útgáfa C.39. Yfirlýsing

YFIRLÝSING
RÍKISSTJÓRNA EFTA-RÍKJANNA
VARÐANDI DÓMSTÓL Á FYRSTA DÓMSTIGI
EFTA-ríkin munu koma á fót dómstóli á fyrsta stigi vegna mála á sviði samkeppni gerist þess þörf.