prentvćn útgáfa C.13. Yfirlýsing

YFIRLÝSING
RÍKISSTJÓRNA AUSTURRÍKIS OG SVISS
UM HLJÓĐ- OG MYNDMIĐLUN
Ríkisstjórnir Sviss og Austurríkis lýsa ţví yfir, međ vísun í tilskipun ráđsins 89/552/EBE frá 3. október 1989 um samrćmingu tiltekinna ákvćđa í lögum og stjórnsýslufyrirmćlum í ađildarríkjunum um sjónvarpsrekstur, ađ í samrćmi viđ gildandi lög EB, eins og ţau eru túlkuđ af dómstóli Evrópubandalaganna, geti ţau gert viđeigandi ráđstafanir vegna reksturs sem er fluttur í ţví skyni ađ sniđganga innlenda löggjöf ţeirra.