prentvćn útgáfa C.1. Yfirlýsing

YFIRLÝSING
RÍKISSTJÓRNA FINNLANDS, ÍSLANDS,
NOREGS OG SVÍŢJÓĐAR UM ÁFENGISEINKASÖLUR
Međ fyrirvara um skuldbindingar sem leiđir af samningnum árétta Finnland, Ísland, Noregur og Svíţjóđ ađ áfengiseinkasölur ríkjanna eru grundvallađar á mikilvćgum sjónarmiđum er varđa stefnu ţeirra í heilbrigđis- og félagsmálum.