YFIRLÝSING
EVRÓPUBANDALAGSINS
UM GAGNKVÆMA AÐSTOÐ Í TOLLAMÁLUM
Evrópubandalagið og aðildarríki þess lýsa því yfir að þau líti svo á að síðasti málsliður 1. mgr. 11. gr. í bókun 11 um gagnkvæma aðstoð í tollamálum falli undir ákvæði 2. mgr. 2. gr. þeirrar bókunar.
 |