prentvćn útgáfa A.3. Yfirlýsing

SAMEIGINLEG YFIRLÝSING
UM AĐLÖGUNARTÍMABIL VEGNA ÚTGÁFU
SKJALA VARĐANDI SÖNNUN Á UPPRUNA
a) Í tvö ár eftir gildistöku EES-samningsins skulu lögbćr tollyfirvöld bandalagsins og Austurríkis, Finnlands, Íslands, Noregs, Svíţjóđar og Sviss viđurkenna, sem fullgilda sönnun á uppruna í skilningi bókunar 4 viđ EES-samninginn, eftirtalin skjöl sem um getur í 13. gr. bókunar 3 viđ Fríverslunarsamningana milli EBE og framangreindra EFTA-ríkja hvers um sig:
i) skírteini EUR. 1, ađ međtöldum langtímaskírteinum, sem ţar til bćr tollstofa í útflutningsríkinu hefur viđurkennt međ stimpli sínum;
ii) skírteini EUR. 1, ađ međtöldum langtímaskírteinum, sem viđurkenndur útflytjandi hefur viđurkennt međ sérstökum stimpli viđurkenndum af tollyfirvöldum í útflutningsríkinu; og
iii) vörureikninga međ vísun til langtímaskírteina.
b) Í sex mánuđi eftir gildistöku EES-samningsins skulu lögbćr tollyfirvöld bandalagsins og Austurríkis, Finnlands, Íslands, Noregs, Svíţjóđar og Sviss viđurkenna sem fullgilda sönnun á uppruna í skilningi bókunar 4 viđ EES-samninginn eftirtalin skjöl sem um getur í 8. gr. í bókun 3 viđ Fríverslunarsamningana milli EBE og framangreindra EFTA-ríkja hvers um sig:
i) vörureikninga međ yfirlýsingu útflytjanda eins og fram kemur í V. viđauka viđ bókun 3 og skal hún gefin í samrćmi viđ 13. gr. bókunarinnar; og
ii) vörureikninga međ yfirlýsingu útflytjanda eins og framkemur í V. viđauka viđ bókun 3 og skal hún gefin út af útflytjanda.
c) Lögbćr tollyfirvöld í bandalaginu og Austurríki, Finnlandi, Íslandi, Noregi, Svíţjóđ og Sviss skulu taka til greina beiđnir um sannprófanir á skjölum sem um getur í a- og b-liđ í tvö ár eftir útgáfu viđkomandi sönnunar á uppruna. Ţessar sannprófanir skulu gerđar í samrćmi viđ VI. bálk í bókun 4 viđ EES-samninginn.