prentvćn útgáfa Lokagerđ

LOKAGERĐ


Fulltrúar međ fullu umbođi

EFNAHAGSBANDALAGS EVRÓPU,
KOLA- OG STÁLBANDALAGS EVRÓPU,

sem nefnast hér á eftir ,,bandalagiđ``, og

KONUNGSRÍKISINS BELGÍU,
KONUNGSRÍKISINS DANMERKUR,
SAMBANDSLÝĐVELDISINS ŢÝSKALANDS,
LÝĐVELDISINS GRIKKLANDS,
KONUNGSRÍKISINS SPÁNAR,
LÝĐVELDISINS FRAKKLANDS,
ÍRLANDS,
LÝĐVELDISINS ÍTALÍU,
STÓRHERTOGADĆMISINS LÚXEMBORGAR,
KONUNGSRÍKISINS HOLLANDS,
LÝĐVELDISINS PORTÚGALS,
HINS SAMEINAĐA KONUNGSRÍKIS STÓRA-BRETLANDS OG NORĐUR-ÍRLANDS

samningsađilar ađ stofnsáttmála EFNAHAGSBANDALAGS EVRÓPU og
stofnsáttmála KOLA- OG STÁLBANDALAGS EVRÓPU,

sem nefnast hér á eftir ,,ađildarríki EB``,

og

fulltrúar međ fullu umbođi

LÝĐVELDISINS AUSTURRÍKIS,
LÝĐVELDISINS FINNLANDS,
LÝĐVELDISINS ÍSLANDS,
FURSTADĆMISINS LIECHTENSTEINS,
KONUNGSRÍKISINS NOREGS,
KONUNGSRÍKISINS SVÍŢJÓĐAR,
RÍKJASAMBANDSINS SVISS,

sem nefnast hér á eftir ,,EFTA-ríkin``,

er koma saman í Óportó annan dag maímánađar áriđ nítján hundruđ níutíu
og tvö til undirritunar samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ, sem
nefnist hér á eftir EES-samningurinn, hafa samţykkt eftirfarandi texta:

I. samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ;

II. textana sem eru skráđir hér ađ aftan og fylgja samningnum um
Evrópska efnahagssvćđiđ:

A. Bókun 1 um altćka ađlögun,

Bókun 2 um framleiđsluvörur sem falla ekki undir gildissviđ samningsins í
samrćmi viđ a-liđ 3. mgr. 8. gr.,

Bókun 3 um framleiđsluvörur sem um getur í b-liđ 3.
mgr. 8. gr. samningsins,

Bókun 4 um upprunareglur,

Bókun 5 um fjáröflunartolla (Liechtenstein, Sviss),

Bókun 6 um söfnun lögbođins varaforđa í Sviss og
Liechtenstein,

Bókun 7 um magntakmarkanir sem Ísland má viđhalda,

Bókun 8 um ríkiseinkasölur,

Bókun 9 um viđskipti međ fisk og ađrar sjávarafurđir,

Bókun 10 um ađ einfalda skođun og formsatriđi vegna vöruflutninga,

Bókun 11 um gagnkvćma ađstođ í tollamálum,

Bókun 12 um samninga viđ ţriđju lönd um samrćmismat,

Bókun 13 um ađ jöfnunartollum og ađgerđum gegn
undirbođum verđi ekki beitt,

Bókun 14 um verslun međ kola- og stálvörur,

Bókun 15 um ađlögunartímabil vegna frjálsra fólksflutninga
(Sviss og Liechtenstein),

Bókun 16 um ráđstafanir á sviđi félagslegs öryggis varđandi
ađlögunartímabil vegna frjálsra fólksflutninga (Sviss og
Liechtenstein),

Bókun 17 varđandi 34. gr.,

Bókun 18 um reglur ađila vegna framkvćmdar 43. gr.,

Bókun 19 um flutninga á sjó,

Bókun 20 um ađgang ađ skipgengum vatnaleiđum,

Bókun 21 um framkvćmd samkeppnisreglna sem gilda um
fyrirtćki,

Bókun 22 um skilgreiningu á ,,fyrirtćki`` og
,,veltu`` (56. gr.),

Bókun 23 um samvinnu milli eftirlitsstofnana (58. gr.),

Bókun 24 um samvinnu varđandi eftirlit međ samfylkingum,

Bókun 25 um samkeppni varđandi kol og stál,

Bókun 26 um valdsviđ og störf eftirlitsstofnunar EFTA á sviđi
ríkisađstođar,

Bókun 27 um samvinnu á sviđi ríkisađstođar,

Bókun 28 um hugverkaréttindi,

Bókun 29 um starfsţjálfun,

Bókun 30 um sérstök ákvćđi varđandi skipulagningu samvinnu á sviđi
hagskýrslugerđar,

Bókun 31 um samvinnu á sérstökum sviđum utan marka fjórţćtta
frelsisins,

Bókun 32 um fjárhagsfyrirkomulag vegna framkvćmdar 82. gr.,

Bókun 33 um gerđardómsmeđferđ,

Bókun 34 um ađ dómstólar EFTA-ríkja geti fariđ fram á ţađ ađ
dómstóll Evrópubandalaganna taki ákvörđun um túlkun á EES-reglum sem
samsvara EB-reglum,

Bókun 35 um framkvćmd EES-reglna,

Bókun 36 um stofnsamţykkt sameiginlegu EES-ţingmannanefndarinnar,

Bókun 37 međ skrá sem kveđiđ er á um í 101. gr.,

Bókun 38 um fjármagnskerfiđ,

Bókun 39 um evrópsku mynteininguna (ECU),

Bókun 40 um Svalbarđa,

Bókun 41 um gildandi samninga,

Bókun 42 um tvíhliđa fyrirkomulag varđandi tilteknar
landbúnađarvörur,

Bókun 43 um samninginn milli EBE og Lýđveldisins Austurríkis varđandi
umflutning vara á vegum og járnbrautum,

Bókun 44 um samning milli EBE og Ríkjasambandsins Sviss varđandi
vöruflutninga á vegum og járnbrautum,

Bókun 45 um ađlögunartímabil varđandi Spán og Portúgal,

Bókun 46 um ţróun samvinnu í sjávarútvegi,

Bókun 47 um afnám tćknilegra hindrana í viđskiptum međ vín,

Bókun 48 varđandi 105. og 111. gr.,

Bókun 49 um Ceuta og Melilla;


B. I. viđauki Heilbrigđi dýra og plantna,

II. viđauki Tćknilegar reglugerđir, stađlar, prófanir og vottun,

III. viđauki Skađsemisábyrgđ,

IV. viđauki Orka,

V. viđauki Frelsi launţega til flutninga,

VI. viđauki Félagslegt öryggi,

VII. viđauki Gagnkvćm viđurkenning á starfsmenntun og hćfi,

VIII. viđauki Stađfesturéttur,

IX. viđauki Fjármálaţjónusta,

X. viđauki Hljóđ- og myndmiđlun,

XI. viđauki Fjarskiptaţjónusta,

XII. viđauki Frjálsir fjármagnsflutningar,

XIII. viđauki Flutningastarfsemi,

XIV. viđauki Samkeppni,

XV. viđauki Ríkisađstođ,

XVI. viđauki Opinber innkaup,

XVII. viđauki Hugverkaréttindi,

XVIII. viđauki Öryggi og hollustuhćttir á vinnustöđum,
vinnuréttur og jafnrétti kynjanna,

XIX. viđauki Neytendavernd,

XX. viđauki Umhverfismál,

XXI. viđauki Hagskýrslugerđ,

XXII. viđauki Félagaréttur.


Fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og bandalagsins og fulltrúar
međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna hafa samţykkt sameiginlegu
yfirlýsingarnar sem skráđar eru hér ađ aftan og fylgja ţessari lokagerđ:

1. Sameiginleg yfirlýsing um gerđ sameiginlegra
skýrslna samkvćmt 5. mgr. bókunar 1 um altćka ađlögun;

2. Sameiginleg yfirlýsing um gagnkvćma viđurkenningu og
verndarsamninga um merkingu á víni og áfengum drykkjarvörum;

3. Sameiginleg yfirlýsing um ađlögunartímabil
vegna útgáfu skjala varđandi sönnun á uppruna;

4. Sameiginleg yfirlýsing varđandi 10. gr. og 1. mgr.
14. gr. í bókun 11 viđ samninginn;

5. Sameiginleg yfirlýsing um rafmagnslćkningatćki;

6. Sameiginleg yfirlýsing um ríkisborgara lýđveldisins Íslands
međ prófskírteini frá ţriđja landi í sérgreinum lćknisfrćđi, sérgreinum
tannlćkninga, dýralćkningum, lyfjafrćđi, heimilislćkningum eđa
byggingarlist;

7. Sameiginleg yfirlýsing um ríkisborgara lýđveldisins Íslands
međ prófskírteini af ćđra skólastigi ađ lokinni minnst ţriggja ára
sérfrćđimenntun og starfsţjálfun í ţriđja landi;

8. Sameiginleg yfirlýsing um vöruflutninga á vegum;

9. Sameiginleg yfirlýsing um samkeppnisreglur;

10. Sameiginleg yfirlýsing um b-liđ 3. mgr. 61. gr. samningsins;

11. Sameiginleg yfirlýsing um c-liđ 3. mgr. 61. gr. samningsins;

12. Sameiginleg yfirlýsing um ađstođ sem veitt er úr
ţróunarsjóđum EB eđa af öđrum fjármálastofnunum;

13. Sameiginleg yfirlýsing um c-liđ bókunar 27 viđ samninginn;

14. Sameiginleg yfirlýsing um skipasmíđar;

15. Sameiginleg yfirlýsing um međferđ mála ţegar EFTA-ríki, í
krafti 76. gr. og VI. hluta samningsins og samsvarandi bókana, taka
fullan ţátt í EB-nefndum;

16. Sameiginleg yfirlýsing um samstarf í menningarmálum;

17. Sameiginleg yfirlýsing um samvinnu gegn ólöglegum
viđskiptum međ menningarverđmćti;

18. Sameiginleg yfirlýsing um tengsl sérfrćđinga bandalagsins
viđ störf nefnda sem starfa međal EFTA-ríkjanna eđa er komiđ á fót af
eftirlitsstofnun EFTA;

19. Sameiginleg yfirlýsing um 103. gr. samningsins;

20. Sameiginleg yfirlýsing vegna bókunar 35 viđ samninginn;

21. Sameiginleg yfirlýsing varđandi fjármagnskerfiđ;

22. Sameiginleg yfirlýsing um tengslin milli EES-samningsins og
gildandi samninga;

23. Sameiginleg yfirlýsing um samţykkta túlkun á 1. og 2. mgr.
4. gr. bókunar 9 um viđskipti međ fisk og ađrar sjávarafurđir;


24. Sameiginleg yfirlýsing um tollaívilnanir fyrir tilteknar
landbúnađarafurđir;

25. Sameiginleg yfirlýsing um heilbrigđi plantna;

26. Sameiginleg yfirlýsing
um gagnkvćma ađstođ eftirlitsstofnana á sviđi áfengra drykkja;

27. Sameiginleg yfirlýsing varđandi bókun 47 um afnám
tćknilegra hindrana í viđskiptum međ vín;

28. Sameiginleg yfirlýsing um breyttar tollaívilnanir og
sérstaka međferđ vegna Spánar og Portúgals;

29. Sameiginleg yfirlýsing um velferđ dýra;

30. Sameiginleg yfirlýsing um samrćmdu tollskrána.

Fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og
bandalagsins og fulltrúar međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna hafa samţykkt
yfirlýsingarnar sem skráđar eru hér ađ aftan og fylgja ţessari
lokagerđ:

1. Yfirlýsing ríkisstjórna ađildarríkja EB og EFTA-ríkjanna um
auđveldun landamćraeftirlits;

2. Yfirlýsing ríkisstjórna ađildarríkja EB og EFTA-ríkjanna um
pólitísk skođanaskipti.

Fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og bandalagsins og fulltrúar
međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna hafa einnig tekiđ miđ af
fyrirkomulaginu sem gildir um vinnuhóp háttsettra embćttismanna á
tímabilinu fram ađ gildistöku EES-samningsins og fylgir ţessari
lokagerđ. Ţeir hafa jafnframt orđiđ ásáttir um ađ vinnuhópur háttsettra
embćttismanna skuli, í síđasta lagi viđ gildistöku EES-samningsins,
stađfesta texta ţeirra EB-gerđa sem vísađ er til í viđaukum
viđ EES-samninginn og hafa veriđ ţýddir á finnsku,
íslensku, norsku og sćnsku.

Fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og bandalagsins og fulltrúar
međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna hafa jafnframt tekiđ miđ af
fyrirkomulaginu sem gildir um birtingu upplýsinga sem tengjast EES og
fylgir ţessari lokagerđ.

Jafnframt hafa fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og
bandalagsins og fulltrúar međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna tekiđ miđ af
fyrirkomulaginu sem gildir um birtingu auglýsinga EFTA um opinber
innkaup og fylgir ţessari lokagerđ.

Enn fremur hafa fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og
bandalagsins og fulltrúar međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna orđiđ ásáttir
um samţykktir frá samningaviđrćđunum sem fylgja ţessari lokagerđ.
Samţykktirnar eru bindandi.

Loks hafa fulltrúar međ fullu umbođi ađildarríkja EB og bandalagsins og
fulltrúar međ fullu umbođi EFTA-ríkjanna jafnframt tekiđ miđ af
yfirlýsingunum sem skráđar eru hér ađ aftan og fylgja ţessari
lokagerđ:

1. Yfirlýsing ríkisstjórna Finnlands, Íslands, Noregs
og Svíţjóđar um áfengiseinkasölur;

2. Yfirlýsing ríkisstjórna Liechtensteins og Sviss um
áfengiseinkasölur;

3. Yfirlýsing Evrópubandalagsins um gagnkvćma ađstođ í tollamálum;

4. Yfirlýsing ríkisstjórna EFTA-ríkjanna um frjálsa
för ökutćkja til léttra flutninga;

5. Yfirlýsing ríkisstjórnar Liechtensteins um skađsemisábyrgđ;

6. Yfirlýsing ríkisstjórnar Liechtensteins varđandi sérstöđu
landsins;

7. Yfirlýsing ríkisstjórnar Austurríkis um öryggisráđstafanir;

8. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

9. Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands um beitingu
öryggisráđstafana samkvćmt EES-samningnum;

10. Yfirlýsing ríkisstjórnar Sviss um öryggisráđstafanir;

11. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

12. Yfirlýsing ríkisstjórnar Sviss um ađ koma á
framhaldsnámi í byggingarlist viđ ćđri tćkniskóla;

13. Yfirlýsing ríkisstjórna Austurríkis og Sviss um
hljóđ- og myndmiđlun;

14. Yfirlýsing ríkisstjórna Liechtensteins og Sviss
um stjórnsýsluađstođ;

15. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

16. Yfirlýsing ríkisstjórnar Sviss um notkun
öryggisákvćđisins í sambandi viđ fjármagnsflutninga;

17. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

18. Yfirlýsing ríkisstjórnar Noregs um beint fullnustuhćfi
ákvarđana stofnana EB um fjárskuldbindingar fyrirtćkja međ ađsetur
í Noregi;

19. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

20. Yfirlýsing ríkisstjórnar Austurríkis um fullnustu
ákvarđana stofnana EB um fjárskuldbindingar á austurrísku yfirráđasvćđi;

21. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

22. Yfirlýsing Evrópubandalagsins um skipasmíđar;

23. Yfirlýsing ríkisstjórnar Írlands um bókun 28 um
hugverk --- alţjóđasamninga;

24. Yfirlýsing ríkisstjórna EFTA-ríkjanna um
stofnskrá um félagsleg grundvallarréttindi launafólks;

25. Yfirlýsing ríkisstjórnar Austurríkis um framkvćmd 5. gr.
tilskipunar 76/207/EBE ađ ţví er varđar nćturvinnu;

26. Yfirlýsing Evrópubandalagsins;

27. Yfirlýsing Evrópubandalagsins um réttindi EFTA-ríkjanna
gagnvart EB-dómstólnum;

28. Yfirlýsing Evrópubandalagsins um réttindi lögfrćđinga
EFTA-ríkjanna samkvćmt lögum bandalagsins;

29. Yfirlýsing Evrópubandalagsins
um ţátttöku sérfrćđinga EFTA-ríkjanna í nefndum
EB sem tengjast EES viđ beitingu 100. gr. samningsins;

30. Yfirlýsing Evrópubandalagsins um 103. gr.
samningsins;

31. Yfirlýsing ríkisstjórna EFTA-ríkjanna um 1. mgr.
103. gr. samningsins;

32. Yfirlýsing Evrópubandalagsins varđandi umflutninga í
sjávarútvegi;

33. Yfirlýsing Evrópubandalagsins og ríkisstjórna Austurríkis,
Finnlands, Liechtensteins, Svíţjóđar og Sviss um hvalaafurđir;

34. Yfirlýsing ríkisstjórnar Sviss um fjáröflunartolla;

35. Yfirlýsing Evrópubandalagsins um tvíhliđa samninga;

36. Yfirlýsing ríkisstjórnar Sviss um samning milli EBE og
Ríkjasambandsins Sviss um vöruflutninga á vegum og járnbrautum;

37. Yfirlýsing ríkisstjórnar Austurríkis um samning milli EBE og
Lýđveldisins Austurríkis um vöruflutninga á vegum og járnbrautum;

38. Yfirlýsing ríkisstjórna EFTA-ríkjanna um fjármagnskerfi EFTA;

39. Yfirlýsing ríkisstjórna EFTA-ríkjanna varđandi
dómstól á fyrsta dómstigi.
*****