prentvćn útgáfa ID-Bókun 46

BÓKUN 46
UM ŢRÓUN SAMVINNU Í SJÁVARÚTVEGI

Í ljósi niđurstađna af endurskođun, sem fram fer á tveggja ára fresti á stöđu samvinnu ţeirra í sjávarútvegi, munu samnings-ađilarnir leitast viđ ađ ţróa ţessa samvinnu međ jafnvćgi og gagnkvćma hagsmuni í huga og innan ramma stefnu hvers um sig í sjávarútvegsmálum. Fyrsta endurskođun mun fara fram fyrir árslok 1993.