prentvćn útgáfa ID-Bókun 40

BÓKUN 40
UM SVALBARĐA

1. Viđ fullgildingu EES-samningsins hefur Konungsríkiđ Noregur rétt til ađ undanskilja Svalbarđa ţegar samningnum er beitt.

2. Ef Konungsríkiđ Noregur nýtir sér ţennan rétt gilda fyrirliggjandi samningar áframumSvalbarđa, ţ.e. samningurinn um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu, fríverslunarsamningurinn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Konungsríkisins Noregs og fríverslunarsamningurinn milli ađildarríkja Kola- og stálbandalags Evrópu og Kola- og stálbandalags Evrópu annars vegar og Konungsríkisins Noregs hins vegar.