prentvćn útgáfa ID-Bókun 34

BÓKUN 34
UM AĐ DÓMSTÓLAR OG RÉTTIR EFTA-RÍKJA GETI
FARIĐ FRAM Á ŢAĐ AĐ DÓMSTÓLL EVRÓPUBANDALAGANNA TAKI
ÁKVÖRĐUN UM TÚLKUN Á EES-REGLUM SEM SAMSVARA EB-REGLUM


1. gr.

Ţegar vafi leikur á túlkun ákvćđa í samningnum, sem ađ efni til eru eins og ákvćđi í stofnsáttmálum Evrópubandalagsins, međ áorđnum breytingum eđa viđbótum, eđa gerđum sem samţykktar hafa veriđ samkvćmt honum, í máli sem er fyrir dómstóli eđa rétti í EFTA-ríki, getur dómstóllinn eđa rétturinn, telji hann ţađ nauđsynlegt, beđiđ dómstól Evrópubandalaganna ađ taka ákvörđun í slíku máli.
2. gr.
EFTA-ríki sem hyggst nýta sér ţessa bókun skal tilkynna vörsluađila og dómstóli Evrópubandalaganna ađ hve miklu leyti og međ hvađa hćtti bókunin muni gilda um dómstóla og rétti ţess.
3. gr.
Vörsluađili skal láta samningsađila vita um allar tilkynningar samkvćmt 2. gr.