prentvæn útgáfa ID-Bókun 09

BÓKUN 9 {1}
UM VIĞSKIPTI MEĞ FISK OG AĞRAR SJÁVARAFURĞIR

{1} Sjá samşykktir.

1. gr.
1. Meğ fyrirvara um ákvæğin í 1. viğbæti skulu EFTA-ríkin viğ gildistöku samningsins fella niğur innflutningstolla og gjöld sem hafa samsvarandi áhrif af şeim vörum sem tilgreindar eru í töflu I í 2. viğbæti.

2. Meğ fyrirvara um ákvæğin í 1. viğbæti skulu EFTA-ríkin ekki beita magntakmörkunum á innflutning eğa ráğstöfunum sem hafa samsvarandi áhrif varğandi şær vörur sem tilgreindar eru í töflu I í 2. viğbæti. Í şessu sambandi skulu ákvæği 13. gr. samningsins gilda.
2. gr.
1. Bandalagiğ skal viğ gildistöku samningsins fella niğur innflutningstolla og gjöld sem hafa samsvarandi áhrif af şeim vörum sem tilgreindar eru í töflu II í 2. viğbæti.

2. Bandalagiğ skal lækka í áföngum tolla af şeim vörum sem tilgreindar eru í töflu III í 2. viğbæti, í samræmi viğ eftirfarandi tímaáætlun:

a) 1. janúar 1993 skulu allir tollar lækkağir í 86% af grunntolli;


b) fjórar frekari lækkanir, 14% hver af grunntolli, skulu framkvæmdar 1. janúar 1994, 1. janúar 1995, 1. janúar 1996 og 1. janúar 1997.

3. Grunntollar, sem lækkun tolla í áföngum samkvæmt 2. mgr. skal miğast viğ, skulu varğandi hverja vöru vera şeir tollar sem bandalagiğ hefur bundiğ innan Hins almenna samkomulags um tolla og viğskipti (GATT) eğa, í şeim tilvikum şar sem tollurinn er ekki bundinn, ytri tollur bandalagsins hinn 1. janúar 1992. Ef marghliğa viğskiptaviğræğurnar, sem kenndar hafa veriğ viğ Úrúgvæ, leiğa til tollalækkana eftir 1. janúar 1992 skulu tollar, sem şannig hafa veriğ lækkağir, teljast grunntollar.

Şar sem lægri tollar gilda fyrir tilteknar vörur á grundvelli tvíhliğa samninga milli bandalagsins og einstakra EFTA-ríkja skulu şeir tollar taldir grunntollar varğandi hvert og eitt hlutağeigandi EFTA-ríki.

4. Şegar tollprósentur eru ákvarğağar samkvæmt 2. og 3. mgr. skulu şær reiknağar şannig ağ fyrsti aukastafur teljist meğ en öğrum aukastaf sé sleppt.

5. Bandalagiğ skal ekki beita magntakmörkunum á innflutning eğa ráğstöfunum sem hafa samsvarandi áhrif varğandi şær vörur sem tilgreindar eru í 2. viğbæti. Í şessu sambandi skulu ákvæği 13. gr. samningsins gilda.

3. gr.
Ákvæği 1. og 2. gr. skulu gilda um vörur sem eru upprunnar hjá samningsağilum. Upprunareglur er ağ finna í bókun 4 viğ samninginn.
4. gr.
1. Ağstoğ sem veitt er af ríkisfjármunum til sjávarútvegs og raskar samkeppni, skal afnumin.

2. Löggjöf varğandi markağsskipulag sjávarútvegs skal breytt şannig ağ hún raski ekki samkeppni.

3. Samningsağilar skulu leitast viğ ağ tryggja samkeppnisskilyrği sem geri hinum samningsağilunum kleift ağ beita ekki ráğstöfunum gegn undirboğum og jöfnunartollum.
5. gr.
Samningsağilar skulu gera nauğsynlegar ráğstafanir til ağ tryggja ağ öll fiskiskip, sem sigla undir fána annarra samningsağila, hafi jafnan ağgang og şeirra eigin fiskiskip ağ höfnum og markağsmannvirkjum vegna frumvinnslu ásamt öllum tækjum og ağstöğu sem şeim tengjast.

Şrátt fyrir ákvæği undanfarandi málsgreinar má samningsağili hafna löndun á fiski úr fiskistofnum sem báğir ağilar hafa hagsmuni af ağ nıta og sem alvarlegur ágreiningur er um stjórnun á.
6. gr.
Hafi nauğsynlegar lagabreytingum ekki veriğ komiğ í framkvæmd şegar samningurinn tekur gildi, şannig ağ samn-ingsağilar telji viğunandi, má leggja ágreiningsatriği fyrir sameiginlegu EES-nefndina. Takist ekki ağ ná samkomulagi skulu ákvæği 114. gr. samningsins gilda ağ breyttu breytanda.
7. gr.
Ákvæği samninganna sem taldir eru upp í 3. viğbæti skulu hafa forgangsgildi gagnvart ákvæğum şessarar bókunar ağ şví leyti sem viğkomandi EFTA-ríkjum eru şar veitt betri viğskiptakjör en gert er í şessari bókun.
1. VIĞBÆTIR

1. gr.
Ağ şví er varğar afurğir, sem eru taldar hér á eftir, getur Finnland viğhaldiğ núgildandi reglum sínum tímabundiğ. Finnland skal leggja fram ákveğna tímatöflu um afnám şessara undanşága eigi síğar en 31. desember 1992.

ST-númer Vörulısing


úr 0302 Fiskur, nır eğa kældur, şó ekki fiskflök og annağ fiskkjöt í nr. 0304:
– Lax
– Eystrasaltssíld


úr 0303 Fiskur, frystur, şó ekki fiskflök og annağ fiskkjöt í nr. 0304:
– Lax
– Eystrasaltssíld


úr 0304 Fiskflök og annağ fiskkjöt (einnig hakkağ), nıtt, kælt eğa fryst:
– Nı eğa kæld laxaflök
– Nı eğa kæld Eystrasaltssíldarflök
(Orğiğ „flök“ skal einnig eiga viğ flök sem eru föst saman, t.d. á bakinu eğa

á kviğnum.)
2. gr.
1. Liechtenstein [...]1) má halda innflutningstollum á eftirfarandi afurğum:

ST-númer Vörulısing


úr 0301 til 0305 Fiskar, şó ekki fryst flök í 0304, ağrir en sjávarfiskur, áll og lax


Şetta fyrirkomulag skal tekiğ til endurskoğunar fyrir 1. janúar 1993.

1) Bókun um breytingu á EES-samningnum, 17. mars 1993.

2. Meğ fyrirvara um tollbreytingar sem kunna ağ leiğa af marghliğa viğskiptaviğræğunum í Úrúgvælotunni [má Liechtenstein]2) halda breytilegum gjöldum innan ramma landbúnağarstefnu sinnar varğandi eftirfarandi sjávarafurğir.

ST-númer Vörulısing


úr 15. kafla Feiti og olíur til manneldis
úr 23. kafla Fóğur til dırældis


2) Bókun um breytingu á EES-samningnum, 17. mars 1993.
3. gr.
1. Ağ şví er varğar afurğir, sem eru taldar hér á eftir, má Svíşjóğ beita magntakmörkunum á innflutning fram til 31. desember 1993, svo fremi sem şağ şykir nauğsynlegt til ağ forğast alvarlega röskun á sænska markağinum.

ST-númer Vörulısing


úr 0302 Fiskur, nır eğa kældur, şó ekki fiskflök og annağ fiskkjöt í nr. 0304:
– Síld
– Şorskur

2. Á meğan Finnland heldur tímabundiğ núgildandi reglum um Eystrasaltssíldina má Svíşjóğ beita magntakmörkunum á innflutning á şeirri afurğ şegar hún er upprunnin í Finnlandi.
2. VIĞBÆTIR

Tafla I

ST-númer Vörulısing


0208 Annağ kjöt og ætir hlutar af dırum, nıtt, kælt eğa fryst:
úr 0208 90 – Annağ:
––Af hval


3. kafli Fiskur og krabbadır, lindır og ağrir vatna- og sjávarhryggleysingjar


1504 Feiti og olíur og şættir şeirra, úr fiski eğa sjávarspendırum, einnig hreinsağ en ekki efnafræğilega umbreytt


1516 Feiti eğa olíur úr dıra- eğa jurtaríkinu og şættir şeirra, hert ağ fullu eğa hluta, víxlesterağ, enduresterağ eğa elaídínerağ, einnig hreinsağ en ekki efnafræğilega umbreytt:
úr 1516 10 – Dırafeiti og -olíur og şættir şeirra:

– – Fengiğ eingöngu úr fiski eğa sjávarspendırum

1603 Kjarnar og safar úr kjöti, fiski eğa krabbadırum, lindırum eğa öğrum vatnahryggleysingjum:

úr 1603 00 – Kjarnar og safar úr hvalkjöti, fiski eğa krabbadırum, lindırum eğa öğrum vatnahryggleysingjum

1604 Fiskur, lagağur eğa varinn skemmdum; styrjuhrogn og eftirlíkingar şeirra lagağar úr hrognum


1605 Krabbadır, lindır og ağrir vatnahryggleysingjar, lagağ eğa variğ skemmdum


2301 Mjöl, fín- eğa grófmalağ, og kögglar, úr kjöti, hlutum úr dırum, fiski eğa krabbadırum, lindırum eğa öğrum vatnahryggleysingjum, óhæft til mann-eldis; hamsar:
úr 2301 10 – Mjöl, fín- eğa grófmalağ, og kögglar, úr kjöti eğa hlutum úr dırum; hamsar:

– – Hvalmjöl
2301 20 – Mjöl, fín- eğa grófmalağ, og kögglar, úr fiski eğa krabbadırum, lindırum eğa öğrum vatnahryggleysingjum


2309 Framleiğsla til dırældis:
úr 2309 90 – Önnur:

––Fiskmelta
Tafla II
SAT-númer Vörulısing

0302 50
0302 69 35
0303 60
0303 79 41
0304 10 31
Şorskur (Gadus morhua, Gadus ogac, Gadus macrocephalus) og ískóğ (Boreogadus saida), nı, kæld eğa fryst, şar meğ talin flök, nı eğa kæld


0302 62 00
0303 72 00
İsa (Melanogrammus æglefinus), nı, kæld eğa fryst, şar meğ talin flök, nı eğa kæld
úr 0304 10 39


0302 63 00
0303 73 00
Ufsi (Pollachius virens), nır, kældur eğa frystur, şar meğ talin flök, nı eğa kæld
úr 0304 10 39


0302 21 10
0302 21 30
0303 31 10
0303 31 30
Grálúğa (Reinhardtius hippoglossoides) og lúğa (Hippoglossus hippoglossus), nı, kæld eğa fryst, şar meğ talin flök, nı eğa kæld

úr 0304 10 39

0305 62 00
0305 69 10
Şorskur (Gadus morhua, Gadus ogac, Gadus macrocephalus) og ískóğ (Boreogadus saida), söltuğ en ekki şurrkuğ eğa reykt, svo og í saltlegi


0305 51 10
0305 59 11
Şorskur (Gadus morhua, Gadus ogac, Gadus macrocephalus) og ískóğ (Boreogadus saida), şurrkuğ, ekki söltuğ


0305 30 11
0305 30 19
Şorskflök (Gadus morhua, Gadus ogac, Gadus macrocephalus) og flök af ískóği (Boreogadus saida), şurrkuğ, söltuğ eğa í saltlegi en ekki reykt


0305 30 90 Önnur fiskflök, şurrkuğ, söltuğ eğa í saltlegi en ekki reykt


1604 19 91 Önnur flök, hrá, ağeins şakin deigi eğa brauğmylsnu, einnig forsteikt í olíu, djúpfryst


1604 30 90 Eftirlíkingar styrjuhrogna
Tafla III

Ağ şví er varğar alla neğantalda vöruliği taka tollalækkanir bandalagsins ekki til afurğa sem eru taldar í töflu II eğa í fylgiskjali meğ töflu III.


SAT-númer Vörulısing


0301 Lifandi fiskur


0302 Fiskur, nır eğa kældur, şó ekki fiskflök og annağ fiskkjöt í nr. 0304


0303 Fiskur, frystur, şó ekki fiskflök og annağ fiskkjöt í nr. 0304


0304 Fiskflök og annağ fiskkjöt (einnig hakkağ), nıtt, kælt eğa fryst


0305 Fiskur, şurrkağur, saltağur eğa í saltlegi; reyktur fiskur, einnig soğinn á undan eğa jafnhliğa reykingu; fiskimjöl, fín- eğa grófmalağ, og kögglar, hæft til manneldis

0306 Krabbadır, einnig í skel, lifandi, nı, kæld, fryst, şurrkuğ, söltuğ eğa í saltlegi: krabbadır, í skel, soğin í gufu eğa vatni, einnig kæld, fryst, şurrkuğ, söltuğ eğa í saltlegi; mjöl, fín- eğa grófmalağ, og kögglar úr krabbadırum, hæft til manneldis


0307 Lindır, einnig í skel, lifandi, fersk, kæld, fryst, şurrkuğ, söltuğ eğa í saltlegi; vatna- og sjávarhryggleysingjar, şó ekki krabbadır og lindır, lifandi, fersk, kæld, fryst, şurrkuğ, söltuğ eğa í saltlegi; mjöl, fín- eğa grófmalağ, og kögglar úr vatnahryggleysingjum, şó ekki krabbadırum, hæft til manneldis


1604 Fiskur, lagağur eğa varinn skemmdum; styrjuhrogn og eftirlíkingar şeirra lagağar úr hrognum


1605 Krabbadır, lindır og ağrir vatnahryggleysingjar, lagağ eğa variğ skemmdum
Fylgiskjal meğ töflu III
SAT-númer Vörulısing

a) Lax: Kyrrahafslax (Oncorhynchus spp.), Atlantshafslax (Salmo salar) og Dónárlax (Hucho hucho):

0301 99 11 lifandi
0302 12 00 nır eğa kældur
0303 10 00 Kyrrahafslax, frystur
0303 22 00 Atlantshafslax og Dónárlax, frystur
0304 10 13 flök, nı eğa kæld
0304 20 13 flök, fryst
úr 0304 90 97 annağ laxkjöt, fryst
0305 30 30 flök, söltuğ eğa í saltlegi en ekki reykt
0305 41 00 reyktur, şar meğ talin flök
0305 69 50 saltağur eğa í saltlegi en ekki şurrkağur eğa reyktur
1604 11 00 heill eğa í hlutum, lagağur eğa varinn skemmdur
1604 20 10 annar, lagağur eğa varinn skemmdum


b) Síld: (Clupea harengus, Clupea pallasii)

0302 40 90 nı eğa kæld, frá 16. júní til 14. febrúar
úr 0302 70 00 lifur og hrogn, nı eğa kæld
0303 50 90 fryst, frá 16. júní til 14. febrúar
úr 0303 80 00 lifur og hrogn, fryst
úr 0304 10 39 flök, nı eğa kæld
0304 10 93 samhangandi flök, nı, frá 16. júní til 14. febrúar
úr 0304 10 98 annağ síldarkjöt, nıtt
0304 20 75 flök, fryst
0304 90 25 annağ síldarkjöt, fryst, frá 16. júní til 14. febrúar
úr 0305 20 00 lifur og hrogn, şurrkağ, reykt, saltağ eğa í saltlegi
0305 42 00 reykt, şar meğ talin flök

0305 59 30 şurrkuğ, einnig söltuğ en ekki reykt
0305 61 00 söltuğ eğa í saltlegi, en ekki şurrkuğ eğa reykt
1604 12 10 flök, hrá, ağeins şakin deigi eğa brauğmylsnu, einnig forsteikt í olíu, djúpfryst
1604 12 90 síld, löguğ eğa varin skemmdum, heil eğa í hlutum en ekki hökkuğ
úr 1604 20 90 önnur síld, löguğ eğa varin skemmdum


c) Makríll (Scomber scrombrus, Scomber australasicus, Scomber japonicus)

0302 64 90 nır eğa kældur, frá 16. júní til 14. febrúar
0303 74 19 frystur, frá 16. júní til 14. febrúar (Scomber scrombrus, Scomber japonicus)
0303 74 90 frystur, frá 16. júní til 14. febrúar (Scomber australasicus)
úr 0304 10 39 flök, nı
0304 20 51 flök, fryst (Scomber australasicus)
úr 0304 20 53 flök, fryst (Scomber scrombrus, Scomber japonicus)
úr 0304 90 97 annağ makrílkjöt, fryst
0305 49 30 reyktur, şar meğ talin flök
1604 15 10 heill eğa í hlutum, lagağur eğa varinn skemmdum (Scomber
scrombrus, Scomber japonicus)
1604 15 90 heill eğa í hlutum, lagağur eğa varinn skemmdum (Scomber
australasicus)
úr 1604 20 90 annar makríll, lagağur eğa varinn skemmdum


d) Rækja

0306 13 10 fryst, af Pandalidæ-ætt
0306 13 30 fryst af Crangon-ættkvísl
0306 13 90 önnur rækja, fryst
0306 23 10 ekki fryst, af Pandalidæ-ætt
0306 23 31 nı, kæld eğa gufusoğin eğa soğin í vatni af Crangon-ættkvísl
0306 23 39 önnur rækja af Crangon-ættkvísl
0306 23 90 önnur rækja, ekki fryst
1605 20 00 lagağ og variğ skemmdum


e) „Coquilles St. Jacques“ (Pecten maximus)

úr 0307 21 00 lifandi, nır eğa kældur
0307 29 10 frystur
úr 1605 90 10 lagağur eğa varinn skemmdum


f) Leturhumar (Nephrops norvegicus)

0306 19 30 frystur
0306 29 30 ekki frystur
úr 1605 40 00 lagağur eğa varinn skemmdum
3. VIĞBÆTIR
Samningar milli bandalagsins og einstakra EFTA-ríkja sem um getur í 7. grein:

Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Konungsríkisins Svíşjóğar, undirritağur 22. júlí 1972, og eftirfarandi bréfaskipti varğandi landbúnağ og sjávarútveg, undirrituğ 14. júlí 1986.

[...]
3)

Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Konungsríkisins Noregs, undirritağur 14. maí 1973, og eftirfarandi bréfaskipti varğandi landbúnağ og sjávarútveg, undirrituğ 14. júlí 1986.

Ákvæği 1. gr. bókunar nr. 6 viğ samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Lığveldisins Íslands sem undirritağur var 22. júlí 1972.


3) Bókun um breytingu á EES-samningnum, 17. mars 1993.