prentvćn útgáfa ID-Bókun 07

BÓKUN 7
UM MAGNTAKMARKANIR SEM ÍSLAND MÁ VIĐHALDA

Ţrátt fyrir 11. gr. samningsins er leyfilegt ađ viđhalda magntakmörkunum á Íslandi á eftirtöldum vörum: Íslensk tollskrárnúmer Vörulýsing

9603 Sópar, burstar (ţar međ taldir burstar sem eru hlutar af vélum, taekjum eđa ökutaekjum), handstýrđir vélraenir gólfsópar, án hreyfils,
ţveglar og fjađrakústar; tilbúin knippi eđa vöndlar til framleiđslu á sópum eđa burstum; málningarpúđar og -rúllur; skaftţvögur (ţó ekki
rúlluţvögur);


– Tannburstar, rakkústar, hárburstar, naglaburstar, augnháraburstar og ađrir hreinlaetisburstar til nota á menn, ţar međ taldir slíkir burstar sem
eru hlutar til taekja:

9603 29 – – Ađrir:

9603 29 01 – – – Međ plastbaki

9603 29 09 – – – Annađ